Ný lausn í miðasölu - Tix.is

Einföld og þægileg leið til að selja miða á netinu

Einfalt og öflugt viðmót hannað af fólki sem hefur áratuga reynslu

Yfir 12 ára reynslaRáðgjöf

Starfsmenn Tix.is búa yfir áralangri þekkingu á miðasölu og hafa unnið við uppsetningu á miðasölulausnum í 5 löndum

Kostnaður per miða

Engin uppsetningarkostnaður er við að nota kerfi Tix.is, öll gjöld miðast við fjölda seldra miða

Nýjasta tækni

Kerfið er hýst á Íslandi og er dreift á fjölda vefþjóna og gagnagrunna til að geta staðist það álag sem myndast við stórar miðasölur

Einfalt og þægilegt

Viðmót kerfisins er mjög einfalt og þægilegt í notkun og hentar hvort sem er í tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma


KerfiðÞann 1. október opnaði Tix.is formlega, þar er hægt að nálgast alla viðburði sem eru í sölu hverju sinni. Vefurinn mun bjóða upp á ýmsar nýjungar á miðasölu á netinu til að gera kaupin sem þægilegust fyrir alla.
Skráðu þig á póstlistann okkar á www.tix.is

Fyrstu notendur kerfisins munu njóta betri kjara til áramóta þar sem kerfið verður í mikilli þróun fyrstu mánuðina og mikið af nýjungum að bætast við.

Kerfið mun bjóða upp á fjölda skýrslna um þá viðburði sem eru í sölu eins og söluskýrslur, markaðsgögn, daglegar sölur ásamt ýmis konar tölfræði. Hægt er að færa allar skýrslur yfir Excel, PDF, CSV og aðgangsstýra þeim á mismunandi notendur kerfisins.

Starfsmenn Tix.is hafa sett upp miðasölukerfi í 5 löndum og má þar helst nefna Tónlistarhúsið í Árhúsum, Danmarks Radio í Kaupmannahöfn, Norsku Óperuna, Stavanger Tónlistarhús, Óperuna og Stadsteatern í Gautaborg, Tívolí í Kaupmannahöfn og fleiri. Einnig búum við yfir mikilli reynslu á því að flytja gögn úr eldri kerfum yfir í ný kerfi.


Skjámyndir


Hér fyrir neðan má sjá ýmsar skjámyndir úr kerfinu, á næstunni koma fleiri myndir inn ásamt útskýringum, einnig munu hér birtast stutt myndbönd af því hvernig helstu aðgerðir í kerfinu virka, fylgstu með á Facebook og við látum þig vita


Hafðu samband

info@tix.is

Samfélagsmiðlar